10 results found for: “Taylor_Swift”.

Request time (Page generated in 0.6808 seconds.)

Taylor Swift

Taylor Alison Swift (f. 13. desember 1989) er bandarísk söngkona og lagasmiður, gítarleikari og leikkona. Árið 2006 gaf hún út sína fyrstu smáskífu, „Tim...

Last Update: 2024-02-08T21:46:56Z Word Count : 3028

View Rich Text Page View Plain Text Page

The Taylor Swift Holiday Collection

The Taylor Swift Holiday Collection er fyrsta stuttskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var fyrst eingöngu gefin út í Target þann 14. október...

Last Update: 2024-02-18T13:44:16Z Word Count : 140

View Rich Text Page View Plain Text Page

Taylor Swift (plata)

Taylor Swift er frumraunarplata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Hún var gefin út 24. október 2006 af Big Machine Records í Bandaríkjunum og Kanada...

Last Update: 2023-12-05T02:26:29Z Word Count : 345

View Rich Text Page View Plain Text Page

Folklore (Taylor Swift plata)

bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út óvænt þann 24. júlí 2020 af Republic Records. Í upphafi árs 2020 aflýsti Swift tónleikaferðalagi fyrir...

Last Update: 2024-02-14T02:22:02Z Word Count : 342

View Rich Text Page View Plain Text Page

The Eras Tour

söngkonunnar Taylor Swift. Hún hefur lýst því sem ferðalagi í gegnum öll tónlistartímabilin sín. The Eras Tour er umfangsmesta tónleikaferðalag Swift til þessa...

Last Update: 2024-03-20T23:00:23Z Word Count : 285

View Rich Text Page View Plain Text Page

1989 (plata)

breiðskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 27. október 2014 af Big Machine Records. Swift samdi plötuna til að aðlaga tónlistarstílnum...

Last Update: 2024-02-17T18:39:46Z Word Count : 276

View Rich Text Page View Plain Text Page

Speak Now

breiðskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 25. október 2010 af Big Machine Records. Swift samdi plötuna á eigin vegum meðan hún...

Last Update: 2024-02-16T13:59:09Z Word Count : 278

View Rich Text Page View Plain Text Page

Taylor

Elizabeth Taylor Taylor-röð Rachael Taylor Taylor Momsen Taylor Swift Taylor Lautner James Taylor Taylor Hawkins Regina Taylor Zachary Taylor Charles Taylor Alfred...

Last Update: 2023-05-06T08:29:25Z Word Count : 64

View Rich Text Page View Plain Text Page

Fearless

Fearless er önnur breiðskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 11. nóvember 2008 af Big Machine Records í Bandaríkjunum og Kanada...

Last Update: 2024-02-14T16:37:33Z Word Count : 324

View Rich Text Page View Plain Text Page

1989 (Taylor's Version)

bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 27. október 2023 af Republic Records. Hún er endurútgáfa af fimmtu breiðskífu Swift, 1989 (2014), og...

Last Update: 2024-02-17T18:38:09Z Word Count : 314

View Rich Text Page View Plain Text Page

Main result

Taylor Swift

Taylor Alison Swift (f. 13. desember 1989) er bandarísk söngkona og lagasmiður, gítarleikari og leikkona. Árið 2006 gaf hún út sína fyrstu smáskífu, „Tim McGraw“ og í október sama ár gaf hún út fyrstu hljóðversplötuna sína, Taylor Swift, sem gaf af sér fimm smáskífur og varð þreföld platínu plata. Fyrir vikið fékk Swift tilnefningu til 50. Grammy-verðlaunanna sem „besti nýliðinn“. Í nóvember 2008 gaf Taylor út plötuna, Fearless og í kjölfarið fékk Swift fjögur Grammy-verðlaun, meðal annars fyrir „plötu ársins“ á 52. Grammy-verðlaununum. Fearless og Taylor Swift voru í þriðja og sjötta sæti í lok ársins og höfðu selst í 2,1 milljónum og 1,5 milljónum eintaka. Fearless var á toppi Billboard-listans samfleytt í ellefu vikur, og hafði engin plata verið efst svo lengi síðan árið 2000. Swift var útnefnd listamaður ársins af Billboard-tímaritinu árið 2009. Swift gaf út þriðju stúdíóplötuna sína, Speak Now þann 25. október 2010 sem seldist í 1.047.000 eintökum í fyrstu söluvikunni. Árið 2008 seldust plöturnar hennar í samanlagt fjórum milljónum eintaka, sem gerir hana að söluhæsta tónlistarmanni ársins í Bandaríkjunum, samkvæmt Nielsen SoundScan. Í dag hefur Swift selt yfir 200 milljónir platna um allan heim.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search