10 results found for: “twitter”.

Request time (Page generated in 0.251 seconds.)

Twitter

X, áður kallað Twitter, er samfélagsmiðill, örbloggskerfi og netsamfélag. Hægt er að senda inn 280 stafa færslur (upphaflegt hámark 140 stafir var svo...

Last Update: 2024-01-17T00:41:10Z Word Count : 285

View Rich Text Page View Plain Text Page

Bootstrap

þróuð af starfsmönnum samskiptamiðilsins Twitter til að auka samræmi í útliti innri veftóla fyrirtækisins. Twitter gaf sniðin út með opnu leyfi (Apache-leyfi...

Last Update: 2021-05-20T01:46:52Z Word Count : 113

View Rich Text Page View Plain Text Page

Elon Musk

SpaceX; , forstjóri rafbílafyrirtækisins Tesla, Inc.; eigandi og forstjóri Twitter, Inc.; stofnandi The Boring Company; með-stofnandi Neuralink og OpenAI...

Last Update: 2023-10-06T00:44:38Z Word Count : 354

View Rich Text Page View Plain Text Page

Sweetener

„Ariana Grande on Twitter“. Afrit af uppruna á 15. nóvember 2019. Sótt 7. júní 2018 – gegnum Twitter. „Ariana Grande on Twitter“. Afrit af uppruna á...

Last Update: 2023-05-05T02:19:57Z Word Count : 208

View Rich Text Page View Plain Text Page

N4

landsbyggðinni. Haldin var úti sjónvarpsstöð, Facebook, Youtube, Instagram, Twitter, Tiktok, hlaðvarpi og blaði sem kom út aðra hverja viku ásamt því að boðið...

Last Update: 2023-04-01T00:04:21Z Word Count : 116

View Rich Text Page View Plain Text Page

Vine

Vine var myndaforrit eða app frá Twitter sem nota má til að taka upp örstutt myndskeið, mest 6 sekúndur á síma eða spjaldtölvur. Vine kom út í byrjun...

Last Update: 2019-06-11T20:50:06Z Word Count : 74

View Rich Text Page View Plain Text Page

Haraldur Þorleifsson

Facebook og Uber. Árið 2021 seldi Haraldur Ueno til Twitter og við söluna varð hann starfsmaður Twitter. Kaupverðið hefur ekki fengist uppgefið en talið...

Last Update: 2024-06-25T09:17:51Z Word Count : 866

View Rich Text Page View Plain Text Page

Eystrasaltsráðið

Eystrasaltsráðsins https://www.flickr.com/photos/cbsssecretariat/ Twitter síða Eystrasaltsráðsins https://twitter.com/cbsssecretariat Facebook síða Eystrasaltsráðsins...

Last Update: 2024-04-17T01:10:00Z Word Count : 355

View Rich Text Page View Plain Text Page

Samfélagsmiðill

búa til og deila á milli sín rafrænu efni. Sem dæmi má nefna Facebook, Twitter, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, Discord, Pinterest, Tumblr eða...

Last Update: 2023-01-25T11:08:56Z Word Count : 122

View Rich Text Page View Plain Text Page

Jack Dorsey

1976) er bandarískur hugbúnaðarsmiður og viðskiptafrömuður sem stofnaði Twitter í mars 2006.   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því...

Last Update: 2021-03-29T02:07:13Z Word Count : 30

View Rich Text Page View Plain Text Page

Main result

Twitter

X, áður kallað Twitter, er samfélagsmiðill, örbloggskerfi og netsamfélag. Hægt er að senda inn 280 stafa færslur (upphaflegt hámark 140 stafir var svo kæmist fyrir í SMS). Twitter er samfélagsmiðill, nú orðinn einn sá stærsti, stofnaður í mars 2006 af Jack Dorsey, Noah Glass, Biz Stone, og Evan Williams. Upphaflega hugmyndin var að notendur gætu bloggað á Twitter með smáskilaboðum (SMS-skilaboðum) úr farsímum. Þann 27. október 2022 keypti Elon Musk fyrirtækið fyrir 44 milljarða bandaríkjadala (tók af hlutabréfamarkaði), og varð sjálfur forstjóri þess. Elon hafði áður hætt við fyrirhuguð kaup vegna ónógra upplýsinga um falsreikninga hjá fyrirtækinu. En eftir nokkurra mánaða þref við fyrri eigendur, sem höfðu stefnt honum fyrir samningsbrot, gengu kaupin þó í gegn. Hann rak þá yfirmenn fyrirtækisins, og í kjölfarið breyti mörgu varðandi Twitter, sagði t.d. upp um helmingi starsmanna (að sögn til að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti), og breytti reglum og hætti t.d. að framfylgja sumum, s.s. að merkja færslur sem tengdust kórónufaraldrinum. Hann tilkynnti í desember 2022 að hann myndi fara frá sem forstjóri, en myndi þó enn vera yfir hugbúnaðargerð fyrirtækisins. Í júlí árið 2023 breytti Elon nafni samfélagsmiðilsins í X, sem að fékk mikla gagnrýni frá notendum. Í september árið 2023 tilkynnti Elon áform sín um að rukka notendur samfélagsmiðilsins til þess að nota miðilinn.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search