Efahyggja

Efahyggja er heimspekilegt viðhorf til þekkingar sem einkennist af efa og meðvituðu skoðanaleysi. Hugtakið varð fyrst til um þá heimspeki sem kom fram í fornöld og kallaðist pyrrhonismi, sem fól í sér að maður ætti að fresta því að fella dóma og losa sig við allar skoðanir til þess að öðlast sálarró.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search