Einveldi

Þessi grein fjallar um stjórnarfar sem skal ekki ruglast saman við „einvalda“ stak innan stærðfræðinnar.

Einveldi er tegund stjórnarfars þar sem einvaldurinn — oftast konungur — hefur algjör völd til þess að stýra landinu og íbúum þess. Hann er eina uppspretta og trygging laga og réttar og er því ekki sjálfur bundinn af lögum. Einvaldurinn var talinn hafa vald sitt beint frá Guði og þannig hafa ótakmörkuð völd yfir öllum landsmönnum, jafnvel aðlinum.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search