Finnska

Finnska
suomi
Málsvæði Finnland, Eistland, Svíþjóð (Tornedalur), Noregur (Finnmörk), Norðvestur-Rússland (Karelía)
Heimshluti Norður-Evrópa
Fjöldi málhafa 5 milljónir
Sæti ekki með efstu 100
Ætt úrölsk mál

 finnsk-úgrísk mál
  finnsk-permísk mál
   finnsk-volgaísk mál
    finnsk-lappnesk mál
     eystrasaltsfinnska
      finnska

Skrifletur Finnsk-sænska stafrófið
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Finnland, Evrópubandalagið og Lýðveldið Karelía
Stýrt af Finnska tungumálastofnunin [1]
Tungumálakóðar
ISO 639-1 fi
ISO 639-2 fin
SIL FIN
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Finnska (suomi) er tungumál rúmlega fimm milljóna manna, aðallega í Finnlandi en einnig í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Finnska tilheyrir flokki finnsk-úgrískra tungumála, en tungumálaættin nær yfir landsvæði frá Noregi, inn í Síberíu og Karpatafjöll. Til þessa málaflokks teljast m.a. tungumál eins og ungverska og eistneska.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search