Fornaldarheimspeki

[edit]
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans
Þessi grein fjallar um fornöldina sem tímabil í sögu heimspekinnar. Um fræðigreinina sem fjallar um heimspeki tímabilsins má lesa í greininni fornaldarheimspeki (fræðigrein).

Fornaldarheimspeki vísar venjulega til heimspeki vestrænnar fornaldar, einkum grískrar heimspeki tímabilsins en einnig rómverskrar. Fornaldarheimspeki er venjulega skipt í þrjú tímabil: forvera Sókratesar, klassíska heimspeki og helleníska heimspeki. Einnig er oft talað um rómverska heimspeki sem sérstakt tímabil þótt rómversk heimspeki sé í raun vart annað en áframhald hellenískrar heimspeki innan Rómaveldis. Þá er tíminn frá 3. öld stundum nefndur síðfornöld og heimspeki þess tíma heimspeki síðfornaldar.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search