Frumspeki

Frumspeki (áður fyrr einnig nefnd háspeki) er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli raunveruleikans sem slíks. Frumspekin hefur ávallt verið ein af megingreinum heimspekinnar ásamt þekkingarfræði, rökfræði og siðfræði. Þeir sem leggja stund á frumspeki kallast frumspekingar.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search