Hinrik 2. Englandskonungur

Hinrik 2. Málverk frá um 1620 eftir óþekktan listamann.

Hinrik 2. (5. mars 11336. júlí 1189) var konungur Englands frá 1154 til dauðadags og jafnframt lávarður Írlands, hertogi af Normandí, Akvitaníu og Gaskóníu og greifi af Anjou, Maine og Nantes. Hann réði því mestöllu vestanverðu Frakklandi, auk meirihluta Bretlandseyja.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search