Hinrik 3. Englandskonungur

Hinrik 3. Mynd frá 13. öld.

Hinrik 3. (1. október 120716. nóvember 1272) var konungur Englands í fimmtíu og sex ár á 13. öld, eða frá 1216 til dauðadags. Hann var fyrsti barnakonungur Englands síðan Aðalráður ráðlausi varð konungur 978.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search