Hinrik 6. Englandskonungur

Skjaldarmerki Lancaster-ætt Konungur Englands
Lancaster-ætt
Hinrik 6. Englandskonungur
Hinrik 6.
Ríkisár 1. september 14224. mars 1461
3. október 147011. apríl 1471
SkírnarnafnHenry Lancaster
Fæddur6. desember 1421
 Windsor-kastala, Berkshire, Englandi
Dáinn21. maí 1471 (49 ára)
 Lundúnaturni, London, Englandi
GröfWindsor-kastali
Undirskrift
Konungsfjölskyldan
Faðir Hinrik 5.
Móðir Katrín af Valois
DrottningMargrét af Anjou (g. 1445)
BörnJátvarður af Westminster

Hinrik 6. (6. desember 142121./22. maí 1471) var konungur Englands frá 1422 til 1461 og aftur frá 1470 til 1471 og taldi sig einnig konung Frakklands frá 1422 til 1453. Hann er sagður hafa verið friðsamur og trúrækinn en lítill skörungur. Landinu var stýrt af ríkisstjórum til 1437 og seinna tók Margrét drottning, kona Hinriks, við valdataumunum þegar henni þótti konungurinn of linur. Hann var síðasti konungurinn af Lancaster-ætt.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search