Hollenska

Hollenska
Nederlands
Málsvæði Hollandi, Belgíu, Súrínam, Arúba, Hollensku Antillaeyjum, Indónesíu
Heimshluti Vestur-Evrópa, hlutar Suður-Ameríku og Austur-Asíu
Fjöldi málhafa 23 milljónir
Sæti 37
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Lágþýskt
    Lágfrankískt
     Hollenska

Skrifletur Latneska stafrófið (hollensk útgáfa)
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Arúba Arúba
Fáni Belgíu Belgíu
Fáni ESB Evrópusambandsins
Fáni Hollands Hollands
Fáni Hollensku Antillaeyjanna Hollensku Antillaeyja
Fáni Súrínam Súrínam
Stýrt af Nederlandse Taalunie
(Hollensk málstöð)
Tungumálakóðar
ISO 639-1 nl
ISO 639-2 dut (B), nld (T)
ISO 639-3 nld
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Hollenska (Nederlands; framburður), er lágþýskt tungumál sem talað er af u.þ.b. 24 milljónum manna, aðallega í Hollandi og Belgíu. Þær hollensku mállýskur sem talaðar eru í Belgíu eru stundum kallaðar flæmska. Hollenska er stundum í daglegu tali kölluð Hollands í heimalandinu, en sú orðnotkun fer minnkandi.

Hollenska

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search