Hugspeki

Þessi grein fjallar um heimspekilega sálarfræði sem undirgrein heimspekinnar. Í eldri merkingu gat orðið „hugspeki“ einnig merkt rökhyggju.

Hugspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli hugans, hugarferla, hugrænna eiginleika og meðvitundar.

Þessi viðfangsefni fela í sér mörg erfið vandamál og vekja upp erfiðar spurningar og skiptar skoðanir eru um framsetningu þeirra og lausnir og svör við þeim.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search