Immanuel Kant

Vestræn heimspeki
Heimspeki 18. aldar
Immanuel Kant
Nafn: Immanuel Kant
Fæddur: 22. apríl 1724
Látinn: 12. febrúar 1804 (79 ára)
Skóli/hefð: Heimspeki upplýsingarinnar
Helstu ritverk: Gagnrýni hreinnar skynsemi, Gagnrýni verklegrar skynsemi, Gagnrýni dómgreindar, Formáli að frumspeki, Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, Frumspeki siðlegrar breytni
Helstu viðfangsefni: þekkingarfræði, frumspeki, siðfræði
Markverðar hugmyndir: skilyrðislausa skylduboðið, forskilvitleg hughyggja, samþættandi a priori þekking, hluturinn í sjálfum sér
Áhrifavaldar: David Hume, René Descartes, Nicolas Melbrance, Gottfried Wilhelm Leibniz, Baruch Spinoza, John Locke, George Berkeley, Jean-Jacques Rousseau
Hafði áhrif á: Johann Gottlieb Fichte, Friedrich Wilhelm Joseph von Schelling, Georg Wilhelm Friedrich Hegel, Arthur Scopenhauer, Charles Sanders Peirce, Friedrich Nietzsche, Ludwig Wittgenstein, A.J. Ayer, Edmund Husserl, Martin Heidegger, Jean-Paul Sartre, Jürgen Habermas, Ralph Waldo Emerson og fjölmarga aðra

Immanuel Kant (22. apríl 172412. febrúar 1804) var prússneskur heimspekingur og er talinn vera síðasti merki heimspekingur upplýsingartímabilsins.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search