Linkin Park

Einkennismerki sveitarinnar frá 2001-2007.
LP á tónleikum í Montreal (2014).

Linkin Park er rokkhljómsveit frá Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún flokkast undir nu metal eða rappmetal og blandar saman rappi, rokki og raftónlist. Sveitin er yfirleitt talin sigursælasta sveitin í sínum geira, aðallega fyrir sína fyrstu breiðskífu, Hybrid Theory, frá árinu 2000, en sú plata hefur selst í yfir 20 milljónum eintaka um allan heim.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search