Red Hot Chili Peppers

Red Hot Chili Peppers
Red Hot Chili Peppers árið 2006, frá hægri til vinstri: Flea, Kiedis, Smith og Frusciante.
Red Hot Chili Peppers árið 2006, frá hægri til vinstri: Flea, Kiedis, Smith og Frusciante.
Upplýsingar
UppruniLos Angeles, Kalifornía, Bandaríkin
Ár1983 – í dag
StefnurÖðruvísi rokk
Fönk rokk
ÚtgefandiEMI
Warner Bros. Records
MeðlimirAnthony Kiedis
John Frusciante
Flea
Chad Smith
Vefsíðawww.redhotchilipeppers.com

Red Hot Chili Peppers er bandarísk rokkhljómsveit frá Los Angeles í Kaliforníu. Hljómsveitin var stofnuð af þeim Anthony Kiedis, Michael 'Flea' Balzary, Jack Irons og Hillel Slovak.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search