Altflauta

Maður framkallar hljóð í altblokkflautuna með því að blása í munnstykkið í munnstykkinu er blokk sem framkallar hlóð.Blokkflautur eru með átta göt en geta framkallað 25 mismunandi tóna í minnsta lagi. Blokkflautur eru mjög góð hljóðfæri fyrir byrjendur af því að þær eru svo einfaldar og gott að læra t.d.nóturnar og fingrasettninguna. Blokkflautur eru af ætt tréblásturshljóðfæra og eru annaðhvort úr tréi eða plasti í blokkflautuættini eru: blokksópramflauta, blokkaltflauta, blokktenórflauta og blokkbassaflauta. Blokkflauta er sömu ætt og pjáturflautan og okkarínan.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search