ArcheAge

ArcheAge er fjölnotendanetspunaleikur eða MMORPG. Leikurinn er hannaður af kóreska leikjahönnuðinum Jake Song og fyrirtæki hans XL Games. Leikurinn kom út í Kóreu 15. janúar 2013 en í Evrópu og Norður-Ameríku 16. september 2014. ArcheAge er sambland af MMORPG sandkassaleik og skipulagðari leikvelli sem byggður er kringum þema.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search