Brokkur

Brokkur er dvergur í norrænni goðafræði. Var hann félagi Eitra og smíðuðu þeir Gullinbursta, Draupni og Mjölni. Samkvæmt sumum heimildum heitir félagi hans Sindri.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search