Kambgarn er band spunnið úr ull sem áður hefur verið kembd, teygð og kömbuð þannig að aðeins eru eftir í henni löng, slétt samhliða ullarhár. Kambgarnið er sléttara og jafnara en venjulegt ullargarn, enda hafa stystu hárin verið kembd úr ullinni.
© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search