9 results found for: “Elon_Musk_”.

Request time (Page generated in 0.2213 seconds.)

Elon Musk

Elon Reeve Musk fæddist 28. júní 1971 í Suður-Afríku, er suður-afrískur og bandarískur eðlisfræðingur, athafnamaður og fjárfestir. Hann er stofnandi,...

Last Update: 2024-08-15T10:09:07Z Word Count : 354

View Rich Text Page View Plain Text Page

X (samfélagsmiðill)

október 2022 keypti Elon Musk fyrirtækið fyrir 44 milljarða bandaríkjadala (tók af hlutabréfamarkaði), og varð sjálfur forstjóri þess. Elon hafði áður hætt...

Last Update: 2024-08-14T20:31:47Z Word Count : 285

View Rich Text Page View Plain Text Page

SpaceX

Hawthorne í Kaliforníu. Það var stofnað af kanadíska athafnamanninum Elon Musk árið 2002. Tilgangur fyrirtækisins er að draga úr kostnaði við geimferðir...

Last Update: 2017-05-16T14:04:00Z Word Count : 177

View Rich Text Page View Plain Text Page

Tesla, Inc.

uppfinningamannsins og rafmagnsverkfræðingsins Nikola Tesla. Í febrúar 2004 varð Elon Musk stærsti hluthafi fyrirtækisins með því að fjárfesta í því fyrir 6,5 milljónir...

Last Update: 2024-05-25T00:41:55Z Word Count : 350

View Rich Text Page View Plain Text Page

Haraldur Þorleifsson

mars sendi hann Elon Musk spurningu á Twitter um uppsögn sína og fékk síðar staðfestingu á því frá mannauðsstjórn fyrirtækisins. Musk var á því að Haraldur...

Last Update: 2024-08-15T10:18:42Z Word Count : 867

View Rich Text Page View Plain Text Page

25. apríl

Molly Sandén. 2022 - Stjórn Twitter samþykkti 44 milljarða dala tilboð Elon Musk í fyrirtækið. 1214 - Loðvík 9., Frakklandskonungur. 1284 - Játvarður 2...

Last Update: 2024-08-15T10:00:47Z Word Count : 765

View Rich Text Page View Plain Text Page

28. júní

íslensk söngkona. 1971 - Fabien Barthez, franskur knattspyrnumaður. 1971 - Elon Musk, bandarískur frumkvöðull. 1979 - Felicia Day, bandarísk leikkona. 1991...

Last Update: 2023-08-01T23:06:48Z Word Count : 1058

View Rich Text Page View Plain Text Page

2022

apríl - Stjórn samfélagsmiðlinum X samþykkti 44 milljarða dala tilboð Elon Musk í fyrirtækið. 28. apríl Forsætisráðherra Bresku Jómfrúaeyja, Andrew Fahie...

Last Update: 2024-08-14T20:50:22Z Word Count : 3194

View Rich Text Page View Plain Text Page

Manneskja ársins hjá Time

Year? See the shortlist“. Today.com (enska). Sótt 10. desember 2020. „Elon Musk Is TIME's 2021 Person of the Year“. Time. Sótt 13. desember 2021. „Volodymyr...

Last Update: 2024-06-23T21:23:57Z Word Count : 1426

View Rich Text Page View Plain Text Page

Main result

Elon Musk

Elon Reeve Musk fæddist 28. júní 1971 í Suður-Afríku, er suður-afrískur og bandarískur eðlisfræðingur, athafnamaður og fjárfestir. Hann er stofnandi, forstjóri og yfirverkfræðingur flug- og geimferðafyrirtækisins SpaceX; , forstjóri rafbílafyrirtækisins Tesla, Inc.; eigandi og forstjóri Twitter, Inc.; stofnandi The Boring Company; með-stofnandi Neuralink og OpenAI. Musk var talinn 21. af áhrifamesta fólki heims á lista Forbes frá 2016. Hann var 23. ríkasta manneskja heims árið 2020. Í janúar árið 2021 var hann metinn ríkasti maður í heimi en hann féll niður um sæti næsta mánuð eftir lækkun á hlutabréfaverði Tesla. Hann var aftur metinn ríkasti maður heims undir lok ársins. Tímaritið Time valdi Musk sem mann ársins árið 2021. Árið 2022 keypti Musk samfélagsmiðilinn Twitter fyrir 44 milljarða Bandaríkjadala eða tæplega 5.700 milljarða íslenskra króna. Árið 2022 sló Musk það heimsmet að tapa meiri fjármunum á einu ári en nokkur annar. Hann tapaði 165 millj­örðum banda­ríkja­dala frá nóv­em­ber 2021 til des­em­ber 2022 vegna hruns í andvirði Teslu. Athygli vakti árið 2023 þegar Haraldur Þorleifsson, athafnamaður, sendi Musk skilaboð um stöðu sína hjá fyrirtækinu en hann virtist ekki lengur vera starfsmaður Twitter og lokað var fyrir aðgang hans. Í mars sendi hann Musk spurningu á Twitter um uppsögn sína og fékk síðar staðfestingu á því frá mannauðsstjórn fyrirtækisins. Musk var á því að Haraldur þjónaði ekki nokkrum mikilvægum störfum á Twitter sem kallað gæti og væri að bera fyrir sig fötlun. Musk baðst síðar afsökunar og sagðist hafa fengið rangar upplýsingar og bauð honum að halda áfram hjá fyrirtækinu.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search