Fulla

Fulla krýpur við hlið Friggjar á mynd eftir Ludwig Pietsch (1865).

Fulla er ásynja í norrænni goðafræði. Hún er talin meðal fylgikvenna Friggjar. Hún er sögð bera eski Friggjar, en eski getur bæði þýtt „askja“ og „spjót“. Hvort tveggja hefði á þessum tíma verið gert úr eskivið.[1]

  1. „Ásynjur“. Ásatrúarfélagið. Sótt 4. mars 2019.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search