Kosningar

Kosningar eru formleg ákvarðanataka þar sem hópur manna kýs aðila í ákveðið embætti. Kosningar hafa verið notaðar til vals á slíkum fulltrúa í fulltrúalýðræði frá því á 18. öld. Kosningar til embættis geta verið á stigi þjóðþinga, framkvæmdavaldsins eða dómsvaldsins, til fylkis- eða sveitarstjórna. Utan stjórnmála eru kosningar notaðar hjá frjálsum félagasamtökum, hlutafélögum og öðrum fyrirtækjum.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search