Maryland

Maryland
State of Maryland
Opinbert innsigli Maryland
Viðurnefni: 
  • Old Line State
  • Free State
  • Little America
  • America in Miniature
Kjörorð: 
Fatti maschii, parole femine (latína)
Maryland merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Maryland í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki28. apríl 1788 (1788-04-28) (7. fylkið)
HöfuðborgAnnapolis
Stærsta borgBaltimore
Stærsta sýslaMontgomery
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriWes Moore (D)
 • VarafylkisstjóriAruna Miller (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Ben Cardin (D)
  • Chris Van Hollen (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Flatarmál
 • Samtals32.133 km2
 • Land25.314 km2
 • Vatn6.819 km2  (21%)
 • Sæti42. sæti
Stærð
 • Lengd400 km
 • Breidd200 km
Hæð yfir sjávarmáli
110 m
Hæsti punktur

(Hoye-Crest)
1.024 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals6.177.224
 • Sæti18. sæti
 • Þéttleiki244/km2
  • Sæti5. sæti
Heiti íbúaMarylander
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
MD
ISO 3166 kóðiUS-MD
StyttingMd.
Breiddargráða37°53'N til 39°43'N
Lengdargráða75°03'V til 79°29'V
Vefsíðamaryland.gov

Maryland er fylki á mið-austurströnd Bandaríkjanna. Fylkishöfuðborgin er Annapolis en Baltimore er stærsta borgin. Maryland er fyrir neðan Mason-Dixon línuna og er talið suðurríki af Bandarísku ríkisstjórninni. Í fylkinu búa rúmlega 6,2 milljónir manna (2020).

  1. „QuickFacts: Maryland“. United States Census Bureau. Sótt 3. apríl 2022.

© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search