Hallertau, Hollerdau eða Holledau er sveit í Bæjaralandi milli borganna Ingolstadt, Kelheim, Landshut, Moosburg, Freising og Schrobenhausen. Sveitin er á milli héraðanna Oberbayern og Niederbayern. Svæðið er þekkt sem stærsta humlaræktunarsvæði heims.
© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search